19.6.2006 | 12:36
Mánudagur til mæðu
Jæja það er kominn mánudagur enn eina ferðina ég hata mánudaga svo mikið maður er alltaf svo þreyttur og ónýtur eitthvað, er í vinnuni ekkert rosa gaman samt en það styttist þó óðum í fríið mitt umtalaða hlakka svo mikið til að þið getið ekki trúað því.....
Já ég gerði ekki baun um helgina horfði á from dusk till dawn á laugardaginn og mér finnst hún alger snilld svo var nottla beverly hills og melrose place sem ég er orðin húkt á aftur já ég veit ég er nörd en það er bara svo fyndið að sjá þetta aftur og hvað þau eru hallærisleg hehe...
Úff svo er lost í kvöld og my o my hvað endaði spennandi seinast úff er að farast úr spenningi og svo er the o.c já eins og þið sjáið gerist ekki mikið í mínu lífi hehe er húkt á sjónvarpinu mínu jebb...
Ojjjjjjjjjjjj ég á tæma ruslatunnurnar núna þetta er mín vika sem endar í dag thank god en já ruslakallarnir gleymdu að koma í seinustu viku og tæma tunnurnar sem að olli því að allar tunnur eru fullar og ég þurfti að taka úr tunnunum og troða í hinar það er sko ekki hægt að loka þeim og í gær setti í svartan ruslapoka ojjjjj þetta var svo ógeðslegt að mig langaði til að deyja eins gott að þeir komi í dag og taki þetta urrg...
En jæja er að pæla að fara að vinna fyrir kaupinu mínu svona til tilbreytingar...................
Um bloggið
Halló
Tenglar
Djamm
Skondið
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ójá lost er svo svaðalega spennandi...einu þættirnir sem ég má ekki missa af!!! og ég er líka farin að horfa á 90210 og melroses place. we r so sad hehehe :P (p.s sammála með ruslavikuna...hún sukkar big time!!)
Wesson Gellan, 20.6.2006 kl. 04:16
Já það er kominn tími til að þú farir að vinna fyrir kaupinu þínu kv. Gulla
Neh hahahaha þannig að ef að maður ætlar að fara í heimsókn til þín þarf maður þá að synda í gegnum ruslahaug? ég hata ruslakallana þeir eru alltaf svo lengi að ná í ruslið og svo loksins þegar að þeir koma þá gleyma þeir alltaf hinum pokanum eða missa rusl á leiðinni og nenna ekki að taka það upp.... uss það er naumast að sumir eru miklir asnar að drekkja henni beggu minni í rusli og fyrir utan það efast ég stórlega um að þú sért sú eina sem er húkt á sjónvarpinu þínu þó að ég nefni engin nöfn *hóst ég hóst hóst* hehehehe en þar sem að þú ert í tölvunni á bakvið mig ætla ég að enda þetta áður en að þú fattar að ég er ekki að prenta límiða :S :S hehe... kjáni
gudrun (IP-tala skráð) 21.6.2006 kl. 11:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.