5.7.2006 | 23:50
Sumarfrí
Já ég er í sumarfríi sem er bara gott mál....
Tíminn er samt að líða allt of hratt, ég var gegt dugleg um helgina já tók allt úr herberginu og reif upp parketið sem var mikið púl svo málaði ég herbergið já allt annað líf að lúlla þarna inni hehe svaf frammi í sófa í 4 nætur sem var bara hell ekki þægilegt bara eftir að kaupa nýtt parket og hillu og þá er herbergið alveg tilbúið
svo bara gangurinn og eldhúsið eftir jibbí nóg að gera í fríinu...
Aaaaa er núna að horfa á imbann og sötra einn öllara æðislega gott ummmmm...........
Ég keypti helling af dvd myndum í gær svo það er nóg til að horfa á
er svo kanski vonandi að fara upp í bústað á morgun í eina nótt í afslöppun og heitan pott og sötra pínu öl..... verðum 4 Harpa, Hlynur, Þórey og bumbubúi þannig að við erum eiginlega 4 og hálf....
Harpa og Hlynur ætla að flytja í sveitina lengst upp í rassgat upp í voga piff það er samt gott fyrir þau en mun samt sakna þeirra svoldið en já hvaða voga æði er þetta fólki Guðrún og Hjörtur eru líka voða heit fyrir vogunum, ég er farin að halda að það sé ég sem er að fæla fólk í burt sniff sniff ég verð þá bara ein í borginni úff þetta kallar á 1 bjór í viðbót á eftir að enda sem alki allt ykkur að kenna.......................
Um bloggið
Halló
Tenglar
Djamm
Skondið
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hahahaha... já það er ástæðan fyrir vogum, en annars virðist allar íbúðir uppseldar þarna þannig að það er aðeins meira mál að flytja þarna, en ekki verða alki samt.....
Komdu í vinnuna Núna
KV. Guðrún
gudrun (IP-tala skráð) 12.7.2006 kl. 08:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.