26.10.2006 | 13:10
Allt of kalt brrrrrrr
Já það er ógeðslega kalt úti var ekki sátt þegar ég vaknaði í morgun, langaði bara að liggja lengur í hlýja rúminu mínu
Vinnudjammið á morgun jibbí þetta verður eitthvað skrautlegt að vanda hehe jamm fer með skvísunum Dóru og Örnu þannig að mikið fjör mun vera þar, þær eru doltið crasy, hehe það er búið að mana þær upp í syngja sem gæti orðið áhugavert...
Trúi því bara varla að vikan sé að verða búin en ætla ekki að kvarta yfir því alltaf gott að komast í helgarfrí.....
Harpa ætlar svo að taka mig með sér upp í kjós á sunnudag, hlakka svo til að fá að sjá litla prinsinn hennar Þóreyjar sem er víst sætastur ooooo kling kling þetta er hættulegt allir að eignast krakka, held að eggin í mér séu að springa.....
Það verður nóg að gera í kvöld að máta föt fyrir morgundaginn þar sem að þetta byrjar kl 6, verð að reyna að vera skvísa svo ég fari nú að finna folann minn þetta gengur ekki lengur hehehehehe jamm er bjartsýn
Jæja verð að fara að vinna fullt að gera en bara 4 tímar eftir wúhú
Um bloggið
Halló
Tenglar
Djamm
Skondið
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Noh... Begga bara að fara á höstlið, þú átt ekkert mál með að finna fola, en bjartsýn ef hann á að vera vinna hérna hehehe.. þú hefur þó alltaf Rúnar og Ægir.. hahaha...
Ég myndi fara að höstla á skaganum hef ekki séð marga ljóta stráka á skaganum... held það sé málið. en mér hlakkar til að vita hvernig þetta djamm verður í vinnunni kemur í ljós hvort þú ert brosandi á mánudaginn næsta eða hringir þig inn veika HAHA...
guðrún kvaran (IP-tala skráð) 26.10.2006 kl. 14:37
Ehmmmm nei takkkkk, held ég sætti mig barasta við piparkellulífið:(
Begga, 26.10.2006 kl. 16:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.