29.10.2006 | 22:08
Máni minn
Litli sæti yndislegi páfagukurinn minn lést í nótt.
Ég á eftir að sakna hans svo mikið búin að eiga hann í 10 ár hann var algjör gullmoli, elska hann meir en allt hann var litla barnið mitt. Harpa hjálpaði mér að jarða hann upp í kjós áðan vá hvað það var erfitt fundum góðan stað þar sem hann fær að hvíla í friði. Þetta á eftir að verða svo skrýtið og erfitt að hafa hann ekki lengur hér hjá mér en hann var orðinn gamall og lasin og ég vona bara að honum líði vel þar sem hann er núna, veit ekki hvað ég á að segja meir mér líður svo illa.
Strákurinn hennar Þóreyjar hefur fengið nafnið Ívar Örn hann er yndislegur svo sætur og góður.
Ætla að láta þetta duga í bili....
Um bloggið
Halló
Tenglar
Djamm
Skondið
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.5.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
æi greyið mitt, finn voða til með þér og samhryggist, ég myndi troða mér í búrið og halda þér félagskap ef ég gæti, en get það víst ekki, vona að þú náir að sofna núna.... hugsa bara að hann hafi það gott....
gudrun kvaran (IP-tala skráð) 30.10.2006 kl. 18:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.